top of page
Screen Shot 2012-12-27 at 10.04.17 PM_edited.jpg

Klassíska Buteyko Aðferðin

Grunnnámskeið

Snúðu við krónískum einkennum og stórbættu heilsu þína

Grunnnámskeiðið okkar eru opið öllum fyrir aðeins

$75.00

Lærðu og skildu hvernig á að beita nálgun Próf. Buteyko til að meðhöndla og snúa við langvarandi sjúkdómum.

Grunnnámskeiðin okkar eru kennd í fimm kennslustundum á netinu og hver kennslustund er 1-1.5 klukkustundir:

  • Í fyrstu kennslustundinni munum við kynna grunnupplýsingar um aðferðina, vísindalegan bakgrunn hennar, almennar ráðleggingar um lífsstíl til að bæta öndun þína og grunnæfingar til að iðka. Þú getur sótt þessa kennslustund ókeypis og síðan ákveðið hvort þú viljir halda áfram.

  • Frá annarri til fimmtu kennslustund munum við kenna þér að iðka hámarkspásur, sem er kjarninn í aðferðinni.

  • Þegar þú hefur lokið grunnnámskeiðinu, þá hefur þú lífstíðaraðgang að fríu mánaðar eftirfylgnistímum.

Grunnnámskeiðin eru kennd af alþjóðlegu teymi kennara og leiðbeinenda

Vladimir Sukhonosov
Senior Buteyko Consultant

Vladimir hóf þjálfun sína hjá Prófessor Buteyko árið 1979 til að meðhöndla ofnæmi og hjartasjúkdóm. Hann varð einn reyndasti rússneski Buteyko kennarinn - með sérhæfingu á flóknum og alvarlegum sjúkdómum. Prófessor Buteyko veitti honum eitt af fáum „prófskirteinum“ þar sem hann hafði heimild til að athuga störf annarra kennara og býður nú kennaraþjálfun á netinu. Frá 1997 -2003 kenndi hann í Bretlandi og Evrópu og heldur nú reglulega námskeið fyrir lengra komna og þjálfar Learn Buteyko leiðbeinendur og kennara.

Martha Roe
Buteyko Practitioner

Martha hóf þjálfun sína í Buteyko árið 2007 til að meðhöndla síþreytu. Henni tókst svo vel að ná tökum á aðferðinni og snúa við sínum heilsufarsvandamálum, að kennara hennar, Christopher Drake, bauð henni að þjálfa sem leiðbeinandi. Eftir að hafa aðstoðað sem leiðbeinanda í sjö ár, gegnir Martha stöðunni kennari, að tillögu Vladmirs Sukhonosov.

Christopher Drake
Senior Buteyko Practitioner

Cristopher Drake var fyrsti nemanda Buteyko á vesturlöndum undir umsjón Alexander Stalmatski, til að fá prófskirteini beint frá Prófessor Buteyko. 1991 stofnaði hann ásamt öðrum fyrstu Buteyko heilsugæsluna á vesturlöndum í Sydney Ástralíu og tók þátt í fyrstu tilraun  Árið 1991 stofnaði hann fyrstu löggiltu Buteyko heilsugæsluna á vesturlöndum, í Sydney Ástralíu, og tók þátt í að birta fyrstu læknisrannsóknina á Buteyko aðferðinni.

Hann kynnti aðferðina í Bretlandi árið 1996. Hann hefur kennt yfir 30.000 nemendum í Ástralíu. Bretlandi, Bandaríkjunum, Evrópu og Asíu. Í janúar 2013 fór Christopher af stað Learn Buteyko Online, til að kynna og bjóða upp á Klassísku Buteyko aðferðina fyrir nemendur um allan heim. Christopher kennir lengra komnum á netinu og hefur sérstakan áhuga á flóknum og erfiðum sjúkdómum.

Guðmundur Pálmarsson
(Iceland)

Associate Facilitator

Guðmundur hóf iðkun hjá Klassísku Buteyko aðferðinni árið 2021, til að ná að lækka hárþýsting sem hann þjáðist af. Hann náði að jafna blóðþrýstingin með reglulegri iðkun. Hann heillaðist af vísindunum og þann árangur sem iðkendur voru að ná. Hann er í læri hjá Learn Buteyko online og starfar sem leiðbeinandi hjá þeim.

Hvað er Klassíska Buteyko aðferðin

Tæmandi rannsóknir Prófessor Buteyko leiddu hann til uppgötvunar, að nokkur hundruð krónískra sjúkdóma gætu verið útskýrðir sjúkdóma væri hægt að útskýra vísindalega sem afleiðingu af vanalegri oföndun yfir lífeðlisfræðilegu normi, eða langvarandi oföndun.

Eftir margra ára tilraunastarfsemi tókst prófessor Buteyko að þróa kerfi sem færði öndunarmynstur í líffræðilegt norm, sem hefur á síðustu 60+ árum gert tugþúsundum manna kleift að snúa við krónískum sjúkdómum sínum. Þetta kerfi eða nálgun hefur orðið þekkt sem Buteyko-aðferðin.

bottom of page